Monday, July 7, 2014

Finally posting... two mixed media layouts

Hi lovely people!

Just a quick share before I go to sleep... I'm currently experimenting with the mixed media style and today I'm sharing two of my latest mixed media layouts. My favourite media to play with at the moment is water-soluble wax pastels. I just love them!
Well I'm off to bed... thank you for having a peek at my blog!

Hæ frábæra fólk!

Langaði bara að deila með ykkur tveimur mixed media síðum áður en ég fer í háttinn. Nýjasta æðið í scrapbooking heiminum er mixed media stíllinn þar sem allskonar málning og efni eru notuð. Það má kannski þýða mixed media sem "blönduð aðferð" þar sem allskonar aðferðum og efnum er blandað saman. Uppáhalds "stöffið" mitt í augnablikinu eru vatnsleysanlegir vaxlitir. Þeir eru alveg dásamlegir og rosalega gaman að leika sér með þá, skora á ykkur að prufa! Takk til ykkar sem nennið að kíkja hér við :)
xo Helga Lind


1 comment:

Lisa Griffith said...

Love your layouts! I especially love the bottom one, love that sweet photo and all the grungy layers, really well done ;) hugs, Lisa